Hringir lopapeysa, fullorðins -prjónauppskrift

2.000 kr.

Uppskrift eftir Védísi Jónsdóttur sem hún hefur gefið Hringnum til að selja hér. Um er að ræða dömu jafnt sem herra peysu sem heitir Hringir. Prjónuð neðan frá og upp úr tvöföldum plötulopa.

Allur ágóði af vefverslun Hringsins rennur óskiptur í Barnaspítalasjóð Hringsins.

Tengdar vörur