Sækja um aðild

Í samræmi við 3. gr. laga Hringsins geta þær konur gengið í félagið sem vilja vinna að markmiðum félagsins og taka þátt í starfsemi þess. Umsóknir um inngöngu í félagið berast stjórninni, sem tekur þær til umfjöllunar.
Umsókn skulu fylgja meðmæli tveggja félagskvenna, sem hafa starfað í félaginu í að minnsta kosti tvö ár.

Ef þú hefur áhuga á að ganga í Hringinn en þekkir ekki til félagskvenna sem geta veitt meðmæli þá hvetjum við þig til að senda okkur tölvupóst á [email protected].

Umsóknarform

"*" indicates required fields

Er eitthvað sem þú vilt taka fram varðandi þína reynslu sem þú telur að geti nýst í starfi Hringsins.
Drop files here or
Max. file size: 128 MB, Max. files: 1.