Barna- og krakkahornið

Í Barna- og krakkahorninu eru seld handavinna Hringskvenna.

Barnahornið miðast við börn frá fæðingu og að tveggja ára aldri. Sala á handavinnu fyrir barnahornið fer aðallega fram í vefverslun okkar og í veitingastofu Hringsins á Barnaspítalanum.

Krakkahornið miðast við börn frá tveggja ára aldri og upp úr. Helstu sölustaðir handavinnu fyrir krakkahornið eru pop up sölur og aðrir viðburðir á vegum Hringsins.

Allar pop up sölur eru auglýstar á facebook síðu okkar. Endilega fylgist með!