Vefverslun
Í nýrri og endurbættri vefverslun Hringsins getur þú styrkt starfið með kaupum á jóla- og tækifæriskortum, prjónavöru af ýmsu tagi og annarri styrktarvöru.
Skoða nánarHringurinn er kvenfélag, stofnað árið 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.
Jólakortasala Hringsins er í fullum gangi. Kortið er hannað af listamanninum Brian Pilkington sem einnig hannaði kortið fyrir Hringinn í fyrra.
Allur ágóði rennur óskiptur í Barnaspítalasjóð Hringsins. Sjóðurinn er aðalstyrktaraðili Barnaspítala Hringsins og Barna- og unglingageðdeildar. Sjóðurinn styrkir einnig ýmis málefni sem snerta veik börn á Íslandi.
Hringurinn er kvenfélag, stofnað árið 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna. Aðalverkefni félagsins um áratugaskeið hefur verið uppbygging Barnaspítala Hringsins. Mörg önnur verkefni, sem tengjast veikum börnum, hafa verið studd og styrkt, þeirra á meðal Barna- og unglingageðdeildin og ýmis sambýli fyrir fatlaða svo fátt eitt sé talið.
Nánar um starfseminaÍ nýrri og endurbættri vefverslun Hringsins getur þú styrkt starfið með kaupum á jóla- og tækifæriskortum, prjónavöru af ýmsu tagi og annarri styrktarvöru.
Skoða nánarHringskonur eru ávallt með eitthvað nýtt á prjónunum. Hér er brot af því nýjasta.
Hringurinn hefur starfrækt veitingastofu í anddyri Barnaspítalans frá árinu 2003. Veitingastofan er fyrst og fremst ætluð fyrir aðstandendur barnanna.
Skoða nánarLangar þig að starfa að góðu málefni í skemmtilegum félagsskap. Endilega kíktu á umsóknarformið okkar!
Skráðu þig á póstlistann okkar, þannig að þú missir ekki af viðburðum, tilboðum og skemmtilegum póstum!