Takk hlauparar!

Það voru 92 hlauparar sem hlupu hring fyrir Hringinn í Reykjavíkurmaraþoninu.

Samtals söfnuðust rúmar 1,4 milljónir króna í Barnaspítalasjóðinn.  Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn, við skemmtum okkur konunglega á hliðarlínunni.

?

Aðrar fréttir