Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2021
Ætlar þú að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ár? Af hverju ekki að hlaupa hring fyrir Hringinn?
Hlaupið fer fram laugardaginn 21. ágúst. Margar vegalengdir eru í boði og gefst öllum þátttakendum kostur á að hlaupa til styrktar góðu málefni 💙
Hlökkum til að sjá ykkur!