Jólakaffið verður 3. desember

Hið margrómaða Jólakaffi Hringsins og Jólahappdrætti verður í Hörpu sunnudaginn 3. desember kl. 13:30.

Húsið opnar kl. 13:00.

Óbreyttur aðgangseyrir: 13 ára og eldri kr. 2.500.- 6-12 ára kr. 1.000.- 5 ára og yngri frítt.

Girnilegt kaffihlaðborð. Glæsilegt happdrætti. Góð skemmtiatriði.

Ómissandi upptaktur að jólunum!

Aðrar fréttir