Jólakaffi og Jólahappdrætti Hringsins 2019

Jólakaffi Hringsins með sínu fræga Jólahappdrætti verður í Hörpu sunnudaginn 1. desember. Glæsilegt kaffihlaðborð, allt heimabakað af Hringskonum.

Verðið er það sama og tvö síðastliðin ár. Kr. 2.500.- fyrir 13 ára og eldri, kr. 1.000.- fyrir 6 – 12 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri. Happdrættismiðinn kostar kr. 1.000.-

Húsið opnar kl. 13 og dagskráin byrjar kl. 13:30.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Aðrar fréttir