Í nóvember samþykkti Hringurinn styrk til Fósturgreiningardeildar kvennadeildar Landspítalans til kaupa á ómskoðunartæki til rannsóknar á fóstri í tví-, þrí- og fjórvídd að fjárhæð 11.643.443 kr.