Breytt starfsemi vegna COVID-19
Með tilliti til aðstæðna í þjóðfélaginu var ákveðið að fresta allri sölu á barnafatnaði í félagsheimili Hringsins. Minnum á að alltaf er hægt að senda skilaboð á facebooksíðu Hringsins eða senda tölvupóst á [email protected]
Af sömu ástæðu er Veitingastofa Hringsins í anddyri Barnaspítalans lokuð um óákveðinn tíma.
Farið varlega og munið að við erum öll Almannavarnir.