Styrkveitingar 2019 – Rúmar 57 milljónir

Það sem af er árinu hefur Hringurinn veitt styrki upp á rúmar 57 milljónir króna.

Keypt hafa verið lækningatæki og búnaður af ýmsu tagi eins og sjá má af listanum hér fyrir neðan.

 

Barna- og unglingageðdeild. Innréttingar og endurnýjun á húsnæði. Kr. 6.181.902.-

Svæfinga- og gjörgæsludeild LSH við Hringbraut. Ómtæki. Kr. 5.079.000.-

Gjörgæsludeild/Vöknun LSH við Hringbraut. Heyrnartól fyrir börn. Kr. 190.222.-

Vökudeild LSH. Þrír húðmælar til að mæla gulu hjá nýburum. Kr. 2.590.072.-

Vökudeild LSH. EEG heilasíriti. Kr. 2.453.922.-

Vökudeild LSH. Hringurinn 115 ára – afmælisgjöf. Hitakassar og borð. Kr. 20.000.000.-

Ný afeitrunardeild LSH. Hringurinn 115 ára – afmælisgjöf. Húsgögn o.fl. Kr. 10.000.000.-

Rannsóknastofa LSH. Tæki til nýburaskimunar. Kr. 1.500.000.-

Vökudeild LSH. Vigt og hjólaborð. Kr. 235.373.-

Göngudeild mæðraverndar og fósturgreininga. Uppfærsla á hugbúnaði. Kr. 1.150.000.-

Svæfinga- og gjörgæsludeild LSH Hringbraut. Barkaþræðingartæki. Kr. 2.399.872.-

Meðgöngu- og sængurlegudeild. 25 nýburavöggur. Kr. 3.200.000.-

Skurðstofa LSH barnateymi. Diatermi geldýna. Kr. 365.426.-

Göngudeild mæðraverndar og fósturgreininga. Brjóstapumpa og hjólastandur. Kr. 241.900.-

Barnaskurðdeild. Tæki vegna sýnatöku úr slímhúð í görnum. Kr. 189.000.-

LSH bæklunarskurðdeild. Lengingarrammi ásamt fylgihlutum fyrir börn. Kr. 1.427. 850.-

Samtals veittir styrkir janúar til október 2019. Kr. 57.204.539.-

Aðrar fréttir