Styrkir fyrir rúmar 97 milljónir

Kvenfélagið Hringurinn hefur veitt styrki úr Barnaspítalasjóði Hringsins fyrir  rúmar 97 milljónir króna það sem af er árinu.

Hér fyrir neðan er listi yfir styrkveitingar ársins fram til þessa.

 

Styrkveitingar úr Barnaspítalasjóði Hringsins – 1. janúar til 31. október 2017

Skurðstofur Landspítala. – HrinROTEMS Sigma blóðstorkumælir Kr. 4.200.000.-

Skurðstofur E5 á LHS í Fossvogi. – Berkjuspeglunartæki og linsur til eyrnaaðgerða á börnum Kr. 1.639.115.-

Vinir Hrings. – Ísbjörninn Hringur Kr. 500.000.-

Sjónarhóll. – Styrkur fyrir starfsárið 2017. Kr. 3.000.000.-

Landspítali Fossvogi, Bráðamóttaka. – Húsgögn, leikföng og 2 iPadar. Kr. 1.340.000.-

Landspítali Fossvogi, Bráðamótta. – Ómtæki. Kr. 5.789.724.-

Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – Sex öndunarvélar ásamt fylgihlutum. Kr. 25.795.000.-

Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – 14 gjörgæsluvagnar og 11 tengikvíar fyrir sprautudælur. Kr. 12.291.241.-

Rjóðrið, hvíldarheimili fyrir langveik börn. – Lyftibað Rhapsody p200 rafknúið. Kr. 1.700.000.-

Fósturgreiningardeild kvenna. – Tvö ómtæki til fósturgreiningar. Kr. 20.400.000.-

Svæfingadeildir E5/E6 á LSH Fossvogi. – Beinmergsbor og beinmergsnálar. Kr. 112.371.-

Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – Sex rakatæki fyrir öndunarvélar. Kr. 984.000.-

Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – Barkakýlisspeglar fyrir börn. Kr. 424.268.-

Svæfinga- og gjörgæsludeild LSH. – Ómtæki vegna hjartaaðgerða á börnum. Kr. 9.598.394.-

Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – TCP02/TCPC02 Mælir og nemar. Kr. 1.429.100.-

Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – Háflæði öndunartæki. Kr. 501.300.-

Barnavöknun LSH í Fossvogi.  Styrkur til endurbóta á barnavöknun. Kr.358.751.-

Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – Tveir nemar í TCP02/TCP02 mæla. Kr. 988.000.-

Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – Viðbótarbúnaður/festingar fyrir dokkur og fimm hjólastandar. Kr. 960.743.-

Vökudeild Barnaspítala Hringsins. –  Alaris sprautudælur. Kr. 5.490.000.-

                                                                        Samtals: Kr. 97.502.007.-

Aðrar fréttir