Góðar gjafir frá Álftanesskóla

Nemendaráð Áltanesskóla kom færandi hendi. Nemendafélag skólans gaf 100 þúsund krónur í Barnaspítalasjóðinn og 4. bekkir gáfu 60 þúsund krónur. Þessar góðu gjafir eru afrakstur kærleiksverkefnis Álftanesskóla og við þökkum þeim innilega fyrir. Á myndinni er nemendaráðið ásamt Sonju Egilsdóttur, formanni Hringsins.

Aðrar fréttir