Við kynnum með stolti jólakort Hringsins árið 2022!
Yndið og þjóðargersemin hann Brian Pilkington sem hannaði jólakortið í fyrra hannaði líka kortið í ár og þykir okkur það alveg hreint yndislegt 💙
Yndið og þjóðargersemin hann Brian Pilkington sem hannaði jólakortið í fyrra hannaði líka kortið í ár og þykir okkur það alveg hreint yndislegt 💙
Jólakortið er til sölu í vefverslun okkar og eftirfarandi verslunum: Melabúðinni, Lífstykkjabúðinni, Hlín blómahúsi, Veitingastofu Hringsins á Barnaspítalanum, Lyfjavar, Lyfjaver og völdum verslunum Pennans Eymundssonar, Hagkaupa, Apótekarans og Lyf og heilsu.
Allur ágóði rennur óskiptur í Barnaspítalasjóð Hringsins 💙