Nú þegar 2021 er liðið er ekki úr vegi að líta á þann árangur sem við náðum saman 💙
Með ómetanlegri og frábærri hjálp ykkar námu samþykktir styrkir ársins 2021 hvorki meira né minna en 63.658.697 krónum!
Innilegar þakkir fyrir stuðning ykkar á árinu. Svona framtak er alls ekki sjálfgefið og eigið þið sérstakan stað í Hringshjörtum okkar 💙