Í nóvember samþykkti Hringurinn styrk til Barnaspítala Hringsins til kaupa á brennslutöngum fyrir opnar aðgerðir að fjárhæð 210.000 kr.