Tæki afhent
Í október var stjórn Hringsins boðið í heimsókn á skurðstofur LSH við Hringbraut til að fræðast um nýtt tæki sem félagið gaf og gerir barkaþræðingar hjá börnum auðveldari.
Það er okkur svo ótrúlega dýrmætt að fá að berja tækin sem við söfnum fyrir augum og fá nánari sýn á virkni þeirra 💙💙💙