Í febrúar samþykkti stjórn Hringsins styrk til gjörgæslunnar við Hringbraut til kaupa á rúmi og skrifborði, ásamt fylgihlutum, að fjárhæð 626.708 kr.
Er rúmið og skrifborðið ætlað í aðstandendaherbergi sem aðstandendur barna sem dvelja á gjörgæslunni geta notað.