Viltu hlaupa? Þetta þarftu að vita.

Við hvetjum þá sem íhuga að hlaupa til styrktar Hringnum – Barnaspítalasjóði í Reykjavíkurmaraþoninu að kynna sér styrkveitingar félagsins. Það er afar mikilvægt að velunnarar Hringsins viti í hvað peningarnir fara. Öll starfsemi Hringsins er unnin í sjálfboðavinnu og framlög renna óskert í Barnaspítalasjóðinn. Ársreikningar félagsins og sjóðsins eru gerðir af löggiltum endurskoðanda. Styrkveitingar ársins 2015: http://hringurinn.is/frettir/styrkveitingar-arsins-2015/

Aðrar fréttir