Heimferðarsett Hringsins -prjónauppskrift

2.000 kr.

Þessi uppskrift varð til fyrir einhverjum árum, unnin upp úr einhverri gamalli uppskrift, endurskrifuð og stílfærð fyrir Hringinn. Við Hringskonur höfum nú prjónað þetta sett í nokkur ár sem hefur verið til sölu hérna á vefnum undir nafninu Heimferðarsett Hringsins. Núna gefst þér tækifæri til að kaupa þessa uppskrift hér . Einungis er um eina stærð að ræða þ.e. ca. 0-3 mánaða en auðvitað er hægt að stækka hana upp með því að nota grófari prjóna, grófara garn osfrv.

Allur ágóði af vefverslun Hringsins rennur óskiptur í Barnaspítalasjóð Hringsins.

Tengdar vörur