Stjórn Hringsins heimsótti Vökudeildina

Stjórn Hringsins heimsótti nýverið Vökudeild Barnaspítalans. Meðal annars var til sýnis ferðahitakassinn sem Hringurinn gaf Vökudeildinni. – Sem er reyndar mun meira en nafnið bendir til því það er allur tækjabúnaðurinn sem sést hér á myndinni. Þ.m.t. hitakassinn, öndunarvél, monitor og önnur nauðsynleg tæki sem þarf við flutning nýbura og mikið veikra ungbarna. Ferðahitakassinn er notaður við flutning innanlands en einnig til útlanda.

Aðrar fréttir