Laugardaginn 8. apríl næstkomandi kl. 11-17 verða Hringskonur staðsettar í Krónunni Selfossi að selja handunnar prjónavörur á börn
Verið velkomin að kíkja á yndislegar peysur, vettlinga og sokka.
Allur ágóði rennur óskiptur í Barnaspítalasjóð Hringsins.