Jólabasar Hringsins 2024
Jólabasarinn opnar kl. 13:00 og verða til sölu falleg handverk, jólakort og síðast en ekki síst kökur, tertur, smákökur og alls kyns kruðerí.
Allur ágóði rennur óskiptur í Barnaspítalasjóð Hringsins.
Við hlökkum til að sjá ykkur.