Jólabasar 2015

Hinn margrómaði Jólabasar Hringsins verður á Grand Hótel Reykjavík, sunnudaginn 8. nóvember og hefst kl. 13.

Á boðstólum er einstaklega falleg handavinna Hringskvenna og bakkelsi af öllu tagi.

Basarinn er gríðarlega vinsæll enda úrvalið fjölbreytt og glæsilegt.

Aðrar fréttir