Hringurinn tekur við gjöf

Um jólin gáfu Reykjavík Letterpress í samvinnu við Epal út hátíðarservíettur og runnu 200 kr. af hverjum seldum pakka til Hringsins.
Nú á dögunum afhentu þau Önnu Björk Eðvarðsdóttur, formanni Hringsins, ágóðann sem var 250.000 kr.!

Takk innilega fyrir stuðninginn 💙

Aðrar fréttir