Hringurinn gefur æðaljós

Í júní samþykkti stjórn Hringsins styrk til Kvenna- og barnaþjónustu Landspítals við Hringbraut til kaupa á 2 æðaljósum að fjárhæð 1.557.074 kr.
 
Æðaljósið er notað til að lýsa upp æðar á börnum við uppsetningu æðaleggja og/eða við blóðtöku en það getur verið krefjandi án ljóssins.

Aðrar fréttir