Hlauptu hring fyrir Hringinn

Næsta stóra verkefni hjá Hringskonum er Reykjavíkurmaraþonið sem haldið verður 20. ágúst næstkomandi. Við hvetjum þá sem vilja hlaupa fyrir Hringinn og styrkja þannig Barnaspítalasjóðinn að skrá sig inn á http://www.hlaupastyrkur.is/

Allt fé sem Hringskonur safna, gjafir og áheit rennur óskipt í Barnaspítalasjóð Hringsins. Allt starf er unnið í sjálfboðavinnu, yfirbygging félagsins er engin og félagið rekið með félagsgjöldum Hringskvenna sjálfra.

Aðrar fréttir