Frjáls styrkur
Hér getur þú stutt við Hringinn með stökum styrk. Þinn stuðningur er ómetanlegur!
Frjáls styrkurHringurinn er kvenfélag, stofnað árið 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna. Aðalverkefni félagsins um áratugaskeið hefur verið uppbygging Barnaspítala Hringsins. Mörg önnur verkefni, sem tengjast veikum börnum, hafa verið studd og styrkt, þeirra á meðal Barna- og unglingageðdeildin og ýmis sambýli fyrir fatlaða svo fátt eitt sé talið.
Allir styrkir renna óskiptir í Barnaspítalasjóð Hringsins.
Hér getur þú stutt við Hringinn með stökum styrk. Þinn stuðningur er ómetanlegur!
Frjáls styrkurHægt er að gerast reglulegur stuðningsaðili Hringsins og greiða upphæð að eigin vali mánaðarlega. Þinn stuðningur er ómetanlegur!
Frjáls styrkur í áskrift