Styrkir fyrir 29 milljónir króna
Yfirlit yfir styrki úr Barnaspítalasjóði Hringsins það sem af er árinu 2018
Fósturgreiningardeild Barna og Kvennasviðs LSH. Sex birgðavagnar. Kr. 374.328.-
Barnaspítali Hringsins. Tveir mjólkurhitarar og 14 veggfest skiptiborð. Kr. 553.130.-
Gjörgæslur og vöknun Fossvogi og Hringbraut. Tvö blöðruómtæki fyrir börn. Kr. 2.419.186.-
Skurðstofur LSH. Kviðspeglunarvél fyrir börn. Kr. 2.014.368.-
Skurðstofur LSH. Blöðruómtæki fyrir börn. Kr. 1.209.583.-
Skurðstofur Fossvogi. Blöðruómtæki fyrir börn. Kr. 1.209.583.-
Bæklunarskurðdeild LSH. Verkfærasett og teinar fyrir meðhöndlun brota á rörbeinum. Kr. 2.335.500.-
Starfsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Borðtölva og fartölva fyrir ungmenni með fötlun. Kr. 275.450.-
Erfða- og sameindalæknisfræðideild LSH. Litningagreinasamstæða. Kr. 10.000.000.-
Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins. Þjálfunartæki og sérhæfð þroskaleikföng. Kr. 649.346.-
Sjúkrahúsið Akureyri. Æfingadúkka vegna þjálfunar í notkun barkatúba. Kr. 194.086.-
Svæfinga- og gjörgæsludeild LSH Fossvogi. Tæki til að auðvelda ísetningu æðaleggja hjá börnum. Kr. 632.208.-
Svæfinga- og gjörgæsludeild LSH Hringbraut. Tæki til að auðvelda ísetningu æðaleggja hjá börnum. Kr. 632.208.-
Skurðstofur LSH Hringbraut. Nathanson lifrarhaki fyrir börn. Kr. 470.660.-
Vökudeild Barnaspítala Hringsins. Síriti/monitor til að mæla lífsmörk. Kr. 724.042.-
Gjörgæsludeild Fossvogi. Ómtæki fyrir börn. Kr. 4.500.000.-
Heimili fyrir börn, Þingavaði 3. My Base dýna og kjöltupúði, tveir Sensit stólar og skammelar. Kr. 796.533.-
Samtals kr. 28.990.211.-