Styrkveitingar 2016
Styrkir úr Barnaspítalasjóði Hringsins voru samtals rúmar 65 milljónir króna á árinu 2016.
CPT athyglispróf fyrir Þroska- og hegðunarmiðstöð heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Kr. 205.000.-
Ísbjörninn Hringur vegna heimsókna á Barnaspítalann. Kr. 500.000.-
Sjónarhóll ráðgjafarmiðstöð. Kr. 5.000.000.-
Barnaskurðdeild Landspítala. – Endurnýjun á speglunartækjum. Kr. 23.818.274.- (Greiðist á þremur árum).
Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – 5 brjóstamjólkurdælur og 10 mjólkurhitarar. Kr. 2.246.000.-
Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – Monitor ferðahitakassi. Kr. 745.879.-
Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – Fjórir TCP02 mælar. Kr. 5.888.844.-
Vökudeild Barnaspítala Hringsins. – Viðbótarbúnaður vegna TCP mæla, húðnemar og hjólastandur. Kr. 2.899.304.-
Barnadeild Barnaspítala Hringsins. – Átta barnarúm. Kr. 3.676.288.-
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. – Tveir heyrnarmælar. Kr. 1.567.155.-
Vökudeild Barnaspítala Hringsins, 23B fæðingarvakt og 22A meðgöngu- og sængurlegudeild. – Fjórir lífsmarkavaktarar ásamt fylgibúnaðir. Kr. 5.534.188.-
Vökudeild Barnaspítala Hringsins. Radiometer ABL blóðgasmælitæki. Kr. 10.950.000.-
Vökudeild Barnaspítala Hringsins. Greind fyrir ferðahitakassa. Kr. 877.500.-
Barnadeild Barnaspítala Hringsins. Dýnur í sjúkrarúm. Kr. 508.387.-
Skurðstofur Landspítala. Stoðir fyrir börn 3-6 ára. Kr. 873.000.-
Samtals veittir styrkir fyrir kr. 65.289.819.-