
Landspítalinn tekur á móti gjöf
Þann var 10. júlí var núverandi formanni og fyrrverandi formanni Hringsins boðið í þakkarboð þegar Landspítalinn tók á móti Digital Light Cycler tæki fyrir Erfða- og sameindalæknisfræðideild. Gjöfin var frá Hringnum, Kaupmannasamtökum Íslands og Bláa naglanum.