Hringurinn gefur búnað til sjúkraþjálfunar

Í maí samþykkti stjórn Hringsins styrk til Arnarskóla til kaupa á búnaði til sjúkraþjálfunar að fjárhæð 986.072 kr.
Verður styrkurinn meðal annars nýttur til kaupa á ýmiss konar jafnvægis- og æfingatækjum, boltum, hjólum, rólum og ýmsu öðru.
 
Við erum ótrúlega stoltar að fá að styðja við þennan yndislega skóla og starfið sem þar fer fram 💙

Aðrar fréttir